Biork svitalyktareyðir
3,190 kr.
Biork er einstaklega vistvænn svitalykareyðir sem er bæði sjálfbær í framleiðslu og auðveldlega endurvinnanlegur enda 100% náttúrulegur. Biork er úr náttúrulegum kalíum steini með bakteríudrepandi eiginleikum og hulstrið er úr korki. Góður fyrir líkamann og umhverfið.
Availability: Á lager
Vörulýsing
Biork er einstaklega vistvænn svitalykareyðir sem er bæði sjálfbær í framleiðslu og auðveldlega endurvinnanlegur enda 100% náttúrulegur. Biork er úr náttúrulegum kalíum steini með bakteríudrepandi eiginleikum og hulstrið er úr korki. Góður fyrir líkamann og umhverfið.
Korkur er náttúrulegt efni og sérlega umhverfisvænn, korkur er börkur sem safnað er af ákveðinni trjátegund, börkurinn endurnýjar sig og í hvert sinn sem börkurinn endurnýjar sig bindur tréð meira kolefni.
Biork er með Truenat vottun sem þýðir m.a. að engar prófanir hafa verið gerðar á dýrum. Svitalyktareyðirinn er lyktarlaus og einstaklega endingargóður.
Kemur í stað svitalyktareyðis í plasti
Innihaldsefni
Kalíum steinn og korkur.
Lyktarlaus, laus við plast, álklóríð og prófanir á dýrum
Upprunaland
Uppruninn og framleiddur í Evrópu, korkurinn kemur frá Portúgal
Notkun
Notist á hreina húð. Steinninn er bleyttur lítillega fyrir notkun.
Flokkast sem
Steinninn og korkurinn eru jarðgeranleg og flokkast sem molta
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Argan olía
1,990 kr. – 3,990 kr. -
Svitalyktareyðir lyktarlaus frá Clovelly
1,490 kr. -
Organic Essence – Svitalyktareyðir
2,690 kr. -
TARAMAR Serum 15ml
11,400 kr.