Lýsing
Meðalstór grænmetis- eða brauðpoki úr lífrænni bómull með bandi til að loka pokanum. Fjölnota poki sem geta þjónað mismunandi tilgangi, en hægt er að nota undir grænmeti eða brauð þegar farið er í matvörubúð, undir þvott á ferðalögum, undir skó eða jafnvel í frystinn.
Kemur í stað plastpoka
Innihaldsefni
Lífræn bómull
Laus við plast
Stærð
30sm x 20sm
Upprunaland
Indland
Meðhöndlun / Þrif
Má fara í þvottavél á lágum hita
Flokkast sem
Textíll
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.