Lýsing
Uppþvottaburstahaus frá Ecoliving, 100% biogradeable. Hárin eru Tampico hár úr jurtaríkinu og brotna niður í náttúrunni.
Kemur í stað plastuppþvottabursta
Efni
Viður, tampico hár
Laus við plast
Upprunaland
Þýskaland
Flokkast sem
Viður og almennur úrgangur
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.