Lýsing
Raksápa sem unnin er úr náttúrulegum efnum. Góð fyrir þá sem hafa viðkvæma húð. Handunnin í Bretlandi.
Kemur í stað raksápu í plastumbúðum
Innihaldsefni
Ólífuolía, kókosolía, sjálfbært vottuð pálmolía, laxerolía, franskur grænn leir, sandelvið olía, may chang og lárviðarlaufs olíur.
Ekki prófað á dýrum.
Laus við öll gerviefni.
Engin innihaldsefni úr dýrum.
Upprunaland
Bretland
Laus við þalöt, paraben og örplast
Flokkast sem
Umbúðir flokkast sem málmur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.