Lýsing
Lífræn bómullar sápupoki fyrir sápuna, pokinn veitir gott grip á sápunni. Einnig frábær til að nota undir sápuafganga.
- 100% Lífræn bómull
- Vegan og Cruelty Free
- Hangert í Bretlandi
Tabitha Eve er lítið breskt fyrirtæki sem handgerir ýmsar textílvörur. Við alla framleiðsluna er hugað að umhverfinu, allt frá því að leitast við að búa til sem minnst rusl við framleiðsluna til þess að leita stöðugt betri hráefna sem bæði eru slitsterk og standast kröfur um sjálfbæra framleiðslu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.