Milly & Sissy

Meirihluti hreinlætisvara innihalda að minnsta kosti 70% vatn sem flutt
er á milli landa.
Nýjasta viðbótin hjá okkur er duft sem þú blandar við vatn og úr verður
fljótandi sápa. Með þessu minnkum við kolefnissporið um 94% samanborið
við aðra innflutta fljótandi sápu.
Sápuduftið er úr 99% náttúrulegum innihaldsefnum og er grunnurinn
samansettur úr franskri ólífuolíu, kókosolíu og argile. Duftið er
veganvænt og er án SLS, paraben og pálmaolíu. Án ofnæmisvaldandi efna.
Duftið kemur í niðurbrjótanlegum umbúðum og er með endurvinnanlegum
merkimiða.
Milly & Sissy leggja áherslu á að skapa atvinnutækifæri fyrir fólk sem
ætti annars ekki kost á því.

Línan samanstendur af handsápu, hársápu og sturtusápu, í ólíkum ilmum
sem öll kemur í 40g pokum.
Hver poki dugar í 500ml flösku.
Í boði er að kaupa endurunnar glerflöskur eða stál flösku með brons
pumpu sem þú fyllir á, aftur og aftur.

Upprunaland: Frakkland

Shopping Cart