Lýsing
Rakstandur úr olíubornum thermo við og ryðfríu stáli. Hentar fyrir einn rakbursta. Passar flestum stærðum rakbursta.
Margnota rakvörur koma í stað einnota plastrakvéla
Innihaldsefni
Olíuborinn thermo viður (askur), ryðfrítt stál
Upprunaland
Þýskaland
Flokkast sem
viður og málmur
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.